Kortakerfi liggur niðri tímabundið

Þar sem Dalvíkurbyggð er að skipta um þjónustuaðila vegna kortakerfis liggur það tímabundið niðri. Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir að afsaka þessi óþægindi en vonandi kemst nýtt kortakerfi í gagnið hið fyrsta.