Klifurveggurinn í Víkurröst

Nú er öll starfsemi í kringum klifurvegginn í Víkurröst komin á fullt.

Opnunartímar klifurveggs í Víkurröst eru sem hér segir:

Mánudagur      14:00 – 15:00 (5. - 7. bekkur) 
                       19:30 – 22:00 (8. bekkur og eldri)

Þriðjudagur     20:00 – 23:00 (16 ára og eldri )

Miðvikudagur 14:00 – 15:00 (5. - 7. bekkur) 
                      19:30 – 22:00 (8. bekkur og eldri)

Fimmtudagur  20:00 – 22:00 (8. bekkur og eldri)

Föstudagur Lokað

Krakkar yngri en 13 ára verða að vera í fylgd fullorðinna


Gjald

Stakt skipti 500 kr

Vetrarkort 5.000 kr

Frítt fyrir 17 ára og yngri.


Gjald á hópa:
1 – 10 klifrarar 6 000 kr
Fleiri en 10, 500 kr á klifrara
Leiga á skóm 500 kr