Jólatréð í froststillum

Jólatréð í froststillum

Það eru miklar froststillur í Dalvíkurbyggð þessa dagana eins og víðar á landinu og hvítt snjóteppið liggur eins og dúnn yfir öllu. Jólatréð okkar skartar sínu fegursta við þessar aðstæður.