Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Sunnudaginn 16. desember kl. 14:00 munu jólasveinarnir mæta á sinn stað á svalirnar á Kaupfélaginu, syngja nokkur lög og afhenda krökkunum eitthvað gott.

Kl. 14:30 býður Dalvíkurbyggð íbúum sínum að koma í Berg menningarhús og þiggja kaffi og afmælisköku í tilefni 20. ára afmælis Dalvíkurbyggðar. Katrín Sigurjónsdóttir flytur stutt ávarp kl. 14.30 og er afmæliskaffið til kl. 16:30

Allir velkomnir!