Jólakveðja frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Kæru nemendur og foreldrar gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Viljum þakka ykkur fyrir frábærar stundir og gott samstarf á árinu sem er að líða og sjáumst hress á nýju ári.

Myndband

Sam Smith - I'm Not The Only One

Trommur: Helgi Halldórsson
Bassi: Einar Ö Arason
Píanó: Daði Þórsson
Kassagítar: Þorsteinn Jakob Klemenzson
Söngur: Gunnhildur lilja Kristinsdóttir

Starfsfólk Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar