Íþróttamiðstöðin auglýsir lokun á sundlaug

Íþróttamiðstöðin á Dalvík mun loka sundlauginni mánudaginn 17. ágúst – föstudagsins 21. ágúst vegna þrifa og viðhalds.

Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 22. ágúst.
 
Líkamsræktin verður opin frá 8-17 þessa daga.  
 
Vakin er athygli á því að á meðan lokun stendur munu árs- og mánaðar korthafar fá frían aðgang að sundlauginni í Ólafsfirði gegn framvísun korta.
 
Kveðja,
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar