Íþróttadagur Kátakots og Krílakots

Föstudaginn 19. febrúar verður sameiginlegur íþróttadagur Kátakots og Krílakots þar sem börn fædd 2005 og 2006 fara í íþróttahúsið.
 
Við biðjum foreldra um að láta börnin koma í léttum klæðnaði (stuttbuxum og bol) innan undir venjulegu fötunum.