Íbúafundur um flokkun úrgangs - Lífræn söfnun

Íbúafundur um flokkun á úrgangi verður haldinn í Bergi, miðvikudaginn 12. maí kl. 16:00.
Afhent verður karfa og pokar fyrir lífræna söfnun.

Umræðuefni íbúafundarins er flokkun á úrgangi frá heimilum í Dalvíkurbyggð.

Frummælendur eru:
Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri
Elías Ólafsson, Gámaþjónustu Norðulands

Sýnt verður kynningarmyndband um flokkun úrgangs.

Dreifibréf