Íbúafundur um eflingu og framtíð Árskógarskóla og starfsemi í Árskógi

Íbúafundur um eflingu og framtíð Árskógarskóla og starfsemi í Árskógi
Haldinn í Árskógi 14. apríl 2016
Fundartími 16:30 – 17:30

Dagskrá:
1) Kynning á erindisbréfi vinnuhóps um efllingu og framtíð Árskógarskóla og starfsemi í Árskógi
2) Kynning á starfsemi vinnuhópsins
3) Hugmyndir vinnuhóps lagðar fram til kynningar
a. Árskógarskóli
b. Árskógur
4) Hugmyndavinna
5) Spurningar
6) Fundi slitið