Húsaleigubætur 2011

 Við minnum á að endurnýja þarf húsaleigubótaumsóknir vegna næsta almanaksárs.

Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 16. janúar 2011 í þjónustuver Bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar.

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um húsaleigubætur fást í þjónustuverinu.