Hreiður á hjólum

Hreiður á hjólum

Fuglalífið er nú í hámarki og ungar ýmist skriðnir úr eggjum eða í þann veginn að koma. Sumir fuglar velja sér frumlegri hreiðurstaði en aðrir. Svo var t.d. um þennan stormmáf sem Arnór Sigfússon rakst á í

 
Hreiður á hjólum

kerru neðan við Hringsholt á dögunum.