Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Nú er Barnamenningarhátíðin farin að rúlla af stað. Í gær var hljómsveitarsmiðja hjá Ármanni í Tónlistarskólanum og fullt af krökkum sem komu þangað til að prófa að spila á hljóðfæri.

Hérna eru tvö skemmtileg myndbönd úr þessum frábæru smiðjum. Þess má geta að smiðjurnar voru opnar og þeir sem vildu máttu mæta og því gaman að sjá hversu margir lögðu  leið sína í Tónlistarskólann.  

Hljómsveitarsmiðja fyrir. 1. - 6. bekk

Hljómsveitarsmiðja fyrir 7. -10. bekk