Heitavatnslaust í Ásvegi á Dalvík

Heitavatnslaust verður í Ásvegi á Dalvík, í dag 17.júlí, frá kl. 13:00 og eitthvað fram eftir degi vegna framkvæmda.