Haustvaka í Tjarnarkirkju

Haustvaka Kristjönu og Kristjáns í Tjarnarkirkju fimmtudaginn 2. september kl. 20:30

Húmsöngvar og gangnastemning!

Tjarnarbræður koma okkur í gangnastemninguna. Fjölmennið á reiðskjótum ykkar, nóg gras í túninu heima!

Hestaskál og heitt á könnunni í Reitnum að dagskrá lokinni.

Aðgangseyrir kr.500

Menningarráð Eyþings og Rarik styrkir þessa dagskrá