Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012

Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012

 

Fimmtudaginn 24. maí fórum við í gönguferð í skógreitinn í þeim tilgangi að sjá krummahreiður sem staðsett er undir gömlu Þorvaldsdalsbrúnni. Ljúf ferð, ótrúlega flott og mikið hreiður og skemmtilegt spjall um einkenni krumma, áætlaðan fjölda eggja í hreiðri ofl. Krummi fylgdist vel með okkur allan tímann en að lokinni hreiðurskoðun fórum við í skógreitinn og lékum okkur góða stund í blíðskapaveðr.

Myndir úr gönguferðinni