Gleðileg jól

Gleðileg jól

 

Elsku vinir. Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Týr vill óska ykkur gleðilegra jóla og þakka ykkur fyrir fjörugt og skemmtilegt haust. Bæði Maggi og Indíana hafa óskað eftir því að hætta störfum í félagsmiðstöðinni og er því ljóst að nýtt starfsfólk tekur til starfa fljótlega eftir áramót. Við viljum þakka fyrir góðar stundir og óskum ungmennum Dalvíkurbyggðar góðrar skemmtunar á nýju ári. Þið eruð frábær!!!