Frágangur á bílaplani við Ungó

Frágangur á bílaplani við Ungó
Planið við Ungó

Eins og fram hefur komið hér á vefnum undanfarna daga er víða verið að taka til hendinni í sveitarfélaginu. Eitt af þeim verkefnum sem unnið er að er frágangur bílaplansins norðan við Ungó. Þessi mynd var tekin fyrir helgi en nú þegar er framkvæmdin miklu lengra komin eins og glöggir vegfarendur geta séð.

Ungó var byggt um 1930 og má því segja að tímabært hafi verið orðið að ganga frá planinu.