Foreldravika

Foreldravika

Dagana 4. - 9. nóvember verður haldin foreldravika í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar.

Þá daga hvetjum við alla foreldra/forráðamenn til þess að koma með börnunum í Tónlistarskólann og fylgjast með því hvað fer þar fram.

Að sjálfsögðu eru allir alltaf velkomnir til okkar á öðrum tímum.

Með bestu kveðju.

Kennarar