Flugeldasýning, jólaball og jólatónleikar

Það er ýmislegt um að vera í Dalvíkurbyggð í dag. Klukkan 17:00 verður jólaball í Árskógi á vegum Kvennfélagsins Hvatar. Flugeldasýning á vegum Björgunarsveitarinnar á Dalvík verður svo kl. 20:00 á hafnvarsvæði Dalvíkurhafnar, Suðurgarði. Kvöldið endar svo á jólatónleikum með Karlakór Dalvíkur og Sölku kvennakór í Dalvíkurkirkju kl. 20:30.