Fjárhagsáætlun 2006

Nú er fjárhagsáætlun fyrir árið 2006 komin inn á heimasíðuna á pdf formi ásamt framsögu bæjarstjóra við fyrr umræðu um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér innihald fjárhagsáætlunarinnar er bent á að smella á hnappinn stjórnsýsla hér vinstra megin og velja þar fjárhagsáætlanir eða að smella hér.