Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Á Facebook er til lokaður hópur sérstaklega fyrir starfsmenn Dalvíkurbyggðar. Endilega leitið hópinn uppi ef þið eruð ekki þegar meðlimir og bendið öðrum starfsmönnum sem ekki eru þar inni að finna hópinn eða einfaldlega bjóðið þeim að vera með.

Hægt er að setja inn á hópinn margvíslegar upplýsingar sem snúa að starfsmannamálum og er hópurinn því góð leið til upplýsingamiðlunar.

Hópurinn heitir:
Starfsmenn Dalvíkurbyggðar