Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn laugardaginn 1. maí. Söfnin við Eyjafjörð eru opin þann dag kl. 11 - 17, aðgangur ókeypis. Áhugaverðar sýningar í boði, eitthvað spennandi að gerast á hverju safni.

Nánari upplýsingar á www.sofn.is/www.museums.is

Sjá dagskrá