Dósamóttaka á breyttum stað

Móttaka skilagjaldsskildra drykkjarumbúða (dósamóttakan) hefur nú verið flutt. Nú er hægt að skila þeim inn hjá hjá Landflutningum Samskip (FMN), Ránarbraut 2b, á fimmtudögum milli 14:00 og 17:00.