Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar

9. nóvember var haldin dagur tónlistarinnar í leikskólum í mennirgarhúsinu Bergi.Haustið 2009 hóf Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar samstarfsverkefnimeð Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ. Verkefnið felst í því að þremur elstu leikskólaárgöngunum er boðið upp á forskólakennslu í tónlist. Þuríður Sigurðardóttir leikskólakennari, Þura, var ráðin til að fara einu sinni í viku í alla leikskólana, syngja með börnunum, þjálfa þau í rytma og öðrum undirstöðuþáttum frekara tónlistarnáms. Verkefnið styrki úr Sprotasjóði Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Menningar- og viðurkenningasjóði menningarráðs Dalvíkurbyggðar.

Myndir má sjá á:

http://www.dalvik.is/Tonlistarskoli/Myndir/570/default.aspx