Upplýsingar um sorphirðu
Vegna veðurs og færðar síðustu daga reyndist ekki hægt að nálgast sorptunnur íbúa í gær, fimmtudag. Samkvæmt sorphirðudagatali 2019 átti að tæma endurvinnslutunnurnar í gær. Nýjar upplýsingar herma að Terra muni nálgast grænu tunnurnar hjá íbúum Dalvíkurbyggðar á morgun, laugardaginn 14. desember. M…
13. desember 2019