Árskýrslur félagasamtaka fóru fyrir íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð í gær
Í gær mættu á fund Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs fulltrúar frá félögum sem hafa samning við Dalvíkurbyggð og fluttu þeir ársskýrslu og gerðu grein fyrir reikningum félaganna fyrir árið 2006:
Sundfélagi
31. maí 2007