Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007
Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007 á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Rimum í Svarfaðardal um helgina. Gullkamburinn eftirsótti, sem er farandgripur, verður því í vörslu Eiríks og Sæm...
26. mars 2007