Fréttir og tilkynningar

Lokað fyrir heitt vatn á Árskógsströnd á morgun vegna tenginga

Lokað verður fyrir heita vatnið á Árskógsströnd (sveitin) á morgun, miðvikudag, frá klukkan 09:00 og fram eftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn á Árskógsströnd á morgun vegna tenginga

Breytingar á gámasvæði taka gildi 1. október

Á næstu dögum verða gerðar breytingar á opnunartíma á gámasvæðinu á Dalvík.  Ráðinn hefur verið starfsmaður til að leiðbeina bæja...
Lesa fréttina Breytingar á gámasvæði taka gildi 1. október

Hólanemar í heimsókn

Ellefu nemendur frá Háskólanum á Hólum komu ásamt kennara sínum, Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur, til Dalvíkurbyggðar í gær og fengu kynningu &aacu...
Lesa fréttina Hólanemar í heimsókn

Fjárhagsáætlunarvinna að hefjast

Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2008.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íb&ua...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunarvinna að hefjast

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kominn í Ráðhúsið

Bjarni Gunnarsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, hefur nú flutt skrifstofu sína í Ráðhúsið en hann var áður með aðsetur í Sundlaug Dal...
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kominn í Ráðhúsið

Heitavatnslaus í Túnahverfi eftir hádegi

Heita vatnið verður tekið af í Túnahverfi kl: 13:00 í dag vegna viðgerða. Heitavatnslaust verður fram eftir kvöldi. Frekari upplýsingar veitir Baldur í síma 892-3891.
Lesa fréttina Heitavatnslaus í Túnahverfi eftir hádegi

Tilkynning frá umhverfis- og tæknisviði

Vegna göngudags 10. bekkjar Dalvíkurskóla verður sorp tekið á morgun, fimmtudag, en ekki í dag.  
Lesa fréttina Tilkynning frá umhverfis- og tæknisviði

Gott framtak kvennadeildar slysavarnafélagsins

Laugardaginn 1. september fóru 14 vaskir félagar úr Kvennadeildinni ásamt þremur stuðningsaðilum úr Björgunarsveitinni í áheitaferð til styrktar Kvennadeildinni, en fyrirhuga&...
Lesa fréttina Gott framtak kvennadeildar slysavarnafélagsins

Námsverið kynnir námskeið haustannar

Námsver Dalvíkurbyggðar er þessa dagana að kynna námskeið haustannar. Alls eru í boði sjö námskeið af ýmsum toga. Fyrsta námskeiðið hefst 11. október og...
Lesa fréttina Námsverið kynnir námskeið haustannar

Spurningaþátturinn Útsvar hefst í kvöld

Spurningaþátturinn Útsvar, spurningakeppni milli sveitarfélaga, hefst í kvöld á Ríkisstjónvarpinu. Samkvæmt vef Ríkisútvarpsins, http://www.ruv.is er Útsvar n&...
Lesa fréttina Spurningaþátturinn Útsvar hefst í kvöld

Heitu vatni komið á aftur

Heitavatnsdælur hafa nú verið ræstar aftur og ætti því vatn á Árskógsströnd að vera komið í samt horf hvað á hverju.
Lesa fréttina Heitu vatni komið á aftur

Tilkynning frá Tónlistarskólanum

Föstudaginn 14. september verða kennarar Tónlistarskólans á tónlistakennaraþingi á Akureyri og fellur því öll kennsla niður á föstudag.
Lesa fréttina Tilkynning frá Tónlistarskólanum