Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apr&iacut...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð STDB (Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar) var haldin laugardaginn 6. október sl. Um 140 manns mættu prúðbúnir á árshátíðina og skemmtu sér konunglega, skemmtiatriði voru öll heimatilbúin og m.a. heiðruðu forsetahjónin samkomuna(skemmtiatriði) og veittu bæjarstjóra viðurkenningu fyrir vel unn…
Lesa fréttina Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Og þá er komið að Dalvíkurbyggð

Eins og áður hefur komið fram hér á vef Dalvíkurbyggðar tekur sveitarfélagið þátt í spurningakeppni sveitarfélaganna nú í haust. Fyrr í m&aacu...
Lesa fréttina Og þá er komið að Dalvíkurbyggð

Jón S. Sæmundsson tekinn við starfi launafulltrúa

Guðný Rut Sverrisdóttir hefur nú látið af starfi launafulltrúa Dalvíkurbyggðar en hún á að baki 13 ára starfsaldur hjá Dalvíkurbyggð. Jón S. St...
Lesa fréttina Jón S. Sæmundsson tekinn við starfi launafulltrúa

Veðurspá októbermánaðar frá veðurklúbbnum

Að þessu sinni töldu klúbbfélagar septemberspána hafa alveg snúist við, fyrri parturinn átti við seinni hluta mánaðarins og svo öfugt. Þeir telja að okt&oacu...
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá veðurklúbbnum

Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Vegna námsferðar starfsfólks bæjarskrifstofu verður skrifstofan lokuð föstudaginn 28. september.
Lesa fréttina Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Sunddagurinn mikli verður haldinn í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 29. september n.k. Frítt verður í sund og ræktina á opnunartíma frá kl 10:00 - 16:00. Í sundlauginni verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Viðtalstími bæjarfulltrúa

Mánudaginn 1. október verða bæjarfulltrúarnir Hilmar Guðmundsson og Jóhann Ólafsson með viðtalstíma í Ráðhúsinu á Dalvík frá kl.16:00-18:...
Lesa fréttina Viðtalstími bæjarfulltrúa

Barnakór í tónlistarskólanum?

Tónlistarskólinn stefnir að því að stofna barnakór fyrir krakka í 6.-10. bekk nú með haustinu. Söngprufa fer fram 3.október kl. 15.15 í tónlistarskól...
Lesa fréttina Barnakór í tónlistarskólanum?

Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra

Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra á morgun þar sem núverandi félagsmálastjóri, Eyrún Rafnsdóttir mun fara &iacut...
Lesa fréttina Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra

Hitaveiturröri komið fyrir undir Svarfaðardalsá

Í gær unnu menn hörðum höndum að því að koma fyrir hitaveituröri undir Svarfaðardalsá sem er einn liður hitaveituframkvæmdanna sem áætlað er að...
Lesa fréttina Hitaveiturröri komið fyrir undir Svarfaðardalsá

Æfingar hafnar á Sölku Völku

Hjá Leikfélagi Dalvíkur standa nú yfir æfingar á Sölku Völku eftir sögu Halldórs Laxness í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráð...
Lesa fréttina Æfingar hafnar á Sölku Völku