Fréttir og tilkynningar

Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni

Fjölmennt var á fyrirtækjaþinginu sem haldið var í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í gær. Almennt má segja að gott hljóð hafi verið í fólki og mikill baráttuhugur eins og sést í fyrirsögninni sem er tilvitnun í einn fundargest...
Lesa fréttina Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni

"Brostu með hjartanu" líka í Dalvíkurbyggð

Brostu með hjartanu“ er samvinnuverkefni Ásprent-Stíll og Akureyrarstofu og er markmið verkefnisins einfalt: Að að smita jákvæðni og bjartsýni til allra. Þau fyrirtæki og stofnanir sem vilja taka þátt í því að „b...
Lesa fréttina "Brostu með hjartanu" líka í Dalvíkurbyggð
Forvarnardagurinn 2008 í Dalvikurbyggð

Forvarnardagurinn 2008 í Dalvikurbyggð

Árlega er haldinn Forvarnardagur fyrir ungmenni í 9. bekkjum grunnskólum landsins. Að þessu sinni var Forvarnardagurinn haldinn fimmtudaginn 6. nóvember. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá...
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2008 í Dalvikurbyggð
Norrænn sköpunarkraftur - svar við áskorun hnattvæðingar

Norrænn sköpunarkraftur - svar við áskorun hnattvæðingar

Norrænu menningarráðherrarnir hafa samþykkt framsækna hnattvæðingaráætlun fyrir norrænt samstarf um menningarmál og fjölmiðla þar sem menning verður sjálfstæður málaflokkur í norrænum hnattvæðingaraðgerðum. Yfirlýsing nor...
Lesa fréttina Norrænn sköpunarkraftur - svar við áskorun hnattvæðingar
Frítt fyrir íbúa á Byggðasafnið Hvol í vetur

Frítt fyrir íbúa á Byggðasafnið Hvol í vetur

Í vetur verður Byggðasafnið Hvoll opið á laugardögum á milli kl. 14.00-17.00 og býðst íbúum Dalvíkurbyggðar að skoða safnið sitt frítt á þessum tím . Safnkostur safnsins er fjölbreyttur og því ættu allir að geta haft gagn...
Lesa fréttina Frítt fyrir íbúa á Byggðasafnið Hvol í vetur

Fyrirtækjaþing haldið í dag

Fyrirtækjaþing verður haldið 6. nóvember kl. 16:00 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Meginþemað er efnahagsmál með hliðsjón af því sem er að gerast í Dalvíkurbyggð. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson frá Saga Capital mun verð...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing haldið í dag

Nýr upplýsingafulltrúi mættur til starfa

Þær breytingar hafa orðið hér á bæjarskrifstofunni að nýr upplýsingafulltrúi, Margrét Víkingsdóttir, er mætt til starfa eftir fæðingarorlof. Freyr Antonsson, sem leysti Margréti af á meðan hún var í fæðingarorlofi, hef...
Lesa fréttina Nýr upplýsingafulltrúi mættur til starfa
Tilkynning til skotveiðimanna

Tilkynning til skotveiðimanna

Eftirfarandi er tilkynning til skotveiðimanna: Öll meðferð skotvopna er bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Þorsteinn Björnsson sviðstjóri umhverfis- og tæknisv...
Lesa fréttina Tilkynning til skotveiðimanna

Ástarljóð Páls Ólafssonar í Dalvíkurkirkju 8. nóv. kl.16:00

Nú um helgina 7.–9. nóvember verða ástarljóð Páls Ólafssonar sungin og lesin á Norðurlandi. Söng- og strengjasveitin „Riddarar söngsins“ treður upp á eftirtöldum stöðum: Húsavík föstudaginn kl. 21, Dalvík lau...
Lesa fréttina Ástarljóð Páls Ólafssonar í Dalvíkurkirkju 8. nóv. kl.16:00

Menntamálaráðherra kynnir nýja menntastefnu á Akureyri

Menntamálaráðherra mun á næstu vikum fara um landið og kynna nýja menntastefnu og ný lög um þrjú skólastig og menntun kennara. Fundaherferðin hófst með velheppnuðu Menntaþingi í Háskólabíói 12. september sem yfir 800 manns s
Lesa fréttina Menntamálaráðherra kynnir nýja menntastefnu á Akureyri

Glæsilegur árangur á 70. ára afmæli Bridgefélags Siglufjarðar

Helgina 1. – 2. nóvember var haldið 70 ára afmælismót Brigdefélags Siglufjarðar en það er elsta bridgefélag landsins. Alls tóku 27 pör þátt í mótinu og þar af vor tvö pör frá Dalvík. Verðlaun voru veitt fyrir fimm efstu...
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á 70. ára afmæli Bridgefélags Siglufjarðar

Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn verður haldinn í þriðja sinn næstkomandi, fimmtudag, 6. nóvember, um land allt. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Bandalag íslenskra skáta, ...
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2008