Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni
Fjölmennt var á fyrirtækjaþinginu sem haldið var í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í gær. Almennt má segja að gott hljóð hafi verið í fólki og mikill baráttuhugur eins og sést í fyrirsögninni sem er tilvitnun í einn fundargest...
07. nóvember 2008