Fréttir og tilkynningar

Fjölmenningarsetur upplýsingar á íslensku, polskim strona, serbo-chorwackim stron

Íslenska Fjölmenningarsetur hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við útlendinga sem búsettir eru á Íslandi, eða vilja flytja hingað erlendis frá. Fjölmenningarsetur starfrækir ...
Lesa fréttina Fjölmenningarsetur upplýsingar á íslensku, polskim strona, serbo-chorwackim stron

Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Hjálmar Hjálmarsson segir að liðið sé mjög jákvætt og tilbúið í slaginn í kvöld. Hann segir liðið hafa verið á þrotlausum æfingum síðustu daga. Það koma engar neikvæðar fréttir frá Dalvíkurbyggð þannig að ...
Lesa fréttina Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð mætir Borgarbyggð í Útsvari á föstudagskvöld

Dalvíkurbyggð og Borgarbyggð mætast í Útsvari spurningaþætti á Rúv á föstudagskvöld. Í liði Dalvíkurbyggðar eru aftur þeir Magni Óskarsson og Hjálmar Hjálmarsson en ný í hópinn kemur Elín Björk Unnarsdóttir. Við styðju...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð mætir Borgarbyggð í Útsvari á föstudagskvöld

OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009 - Akureyri

Nú er undirbúningur fyrir List án landamæra 2009 hafinn Opinn fundur verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 15. október kl. 10:30 Staðsetning: 2. hæð í Ráðhúsinu (Geislagötu 9) - List án landamæra er Listahátíð sem haldin er ...
Lesa fréttina OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009 - Akureyri
Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Síðastliðinn laugardag 4. október, úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta þriðja úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Alls bárust rá
Lesa fréttina Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Framtíðin er á Húsabakka

Fimmtudagskvöldið 16. október kl. 20:30 verður haldinn almennur fundur í sal Dalvíkurskóla um Náttúrusetur á Húsabakka. Þrátt fyrir kreppu í fjármálakerfinu eru víða sóknarfæri. Eitt slíkt er fólgið í væntanlegu Náttúrus...
Lesa fréttina Framtíðin er á Húsabakka
Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð var með bás á Sjávarútvegssýningunni sem fór fram í Fífunni í Kópavogi 2. til 4. október. Básinn var á móti og við hlið Promens. Dalvíkurbyggð var að kynna hafnarstarfssemi en einnig voru munir frá Byggðasafni...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Óskað eftir verkefnum til þátttöku

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til grundvallar við mat umsókna. Skilyrði ...
Lesa fréttina Óskað eftir verkefnum til þátttöku
Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík

Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ferjubryggu á Dalvík. Helstu verkþættir: Dýpkun 6200 m3 Rekstur og frágangur á 49 stálþilsplötum Breikkun á garði og fylling 6200 m3 Steypa kant og landvegg alls 73 m Byggja raf...
Lesa fréttina Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík
Ofnæmir með tónleika í UNGO

Ofnæmir með tónleika í UNGO

Hljómsveitin Ofnæmir halda tónleika í Ungó (leikhúsinu á Dalvík) Föstudaginn 26. september kl. 20:30. Þetta er frumraun hljómsveitarinnar í tónleikahaldi þannig það má enginn láta þetta framhjá sér fara.  Hljómsveitin Of...
Lesa fréttina Ofnæmir með tónleika í UNGO
Friðrik Ómar með tónleika

Friðrik Ómar með tónleika

Söngvarinn Friðrik Ómar heimsækir Dalvíkurbyggð í tónleikaferð sinni um landið í næstu viku eða föstudaginn 3. Október. Friðrik þarf vart að kynna fyrir Dalvíkingum en þessi 26 ára gamli söngvari hefur skipað sér í r
Lesa fréttina Friðrik Ómar með tónleika
Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag

Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag

Í dag opnaði veitingastaðurinn Við höfnina. Opnunartíminn er í hádeginu virka daga eða frá 11:30 - 13:30. Boðið verður uppá rétt dagsins, súpu og salatbar. Verði er stillt í hóf og réttur dagsins ásamt kók í dós á 750 kró...
Lesa fréttina Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag