Björgunarsveitin á Dalvík tekur þátt í leit að rjúpnaskyttunni
Í gærkveldi fór sex manna leitarhópur frá Björgunarsveitinni á Dalvík áleiðis suður til að taka þátt í leitinni að rjúpnaskyttunnni á Skáldabúðarheiði. Hópurinn mun taka þátt í leitinni sem hófst í morgun. Aðgerðin er...
05. desember 2008