Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundir haldnir hér eftir í Ráðhúsinu

Bæjarstjórnarfundir verða hér eftir haldnir í Ráðhúsinu á þriðju hæð. Fundir hafa verið haldnir í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju en það stafaði af slæmu aðgengi í Ráðhúsinu. Í vor og sumar var unnið að miklum endurbót...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundir haldnir hér eftir í Ráðhúsinu
Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Börkur og Birkir Árnasynir ásamt tveimur Íslendingum öðrum eru komnir til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 166 kílómetra fjallahlaup (með samtals 9400m. hækkun) í kr...
Lesa fréttina Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi
Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Akureyrarvaka verður sett í Lystigarðinum kl. 20.00. Hljómsveitin D Rangers, bókaupplestur fyrir unga sem aldna, tónlist í rjóðri, rúnir og hávamál, garðaviðurkenningar, Þú ert hér-gjörningur og rjúkandi heitt kakó. Draugaganga...
Lesa fréttina Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Kór Tónlistarskóla Dalvíkur

Kór Tónlistarskóla Dalvíkur hefst með söngprufu og skráningu miðvikudaginn 10. september klukkan 13:45 - 14:45. Æfingar verða á sama tíma í allann vetur. Kórinn er fyrir krakka í 5 - 10 bekk. Gjaldfrjálst er fyrir þá s...
Lesa fréttina Kór Tónlistarskóla Dalvíkur
Nýtt tímarit á netinu

Nýtt tímarit á netinu

Nausttimarit.is er gagnrýnið, skemmtilegt, fróðlegt og léttúðugt nýtt tímarit á netinu Nausttimarit.is hefur þá sérstöðu að vera einungis gefið út á netinu og í nýju viðmóti. Það er frjálst og óháð. Að baki því stan...
Lesa fréttina Nýtt tímarit á netinu

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Laugardagur  Tréverksmótið í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli.
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2008

Starfshópur sumarsins 2008 samanstóð af garðyrkjustjóra, yfirflokkstjóra, sex flokkstjórum, fimm manna eldri hóp sem starfaði undir stjórn garðyrkjustjóra og 45 unglingum fæddum á árunum 92-94. Samtals voru starfsmenn vinnuskólans ...
Lesa fréttina Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2008
Óskar Jónsson bifreiðastjóri og fv forstjóri flutningafyrirtækis á Dalvík heiðraður

Óskar Jónsson bifreiðastjóri og fv forstjóri flutningafyrirtækis á Dalvík heiðraður

Á Fiskideginum mikla, laugardaginn 9. ágúst var Óskar Jónsson bifreiðastjóri og fv forstjóri flutningafyrirtækis á Dalvík heiðraður. Fiskidagurinn mikli hefur frá upphafi heiðrað einhvern eða einhverja sem með verkum sínum ...
Lesa fréttina Óskar Jónsson bifreiðastjóri og fv forstjóri flutningafyrirtækis á Dalvík heiðraður

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferða...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst

Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst. Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sundæfing fyrir 1- 4 bekk er kl. 16.30 –17.15. Æfingatími hjá 5 bekk og eldri er kl. 17.15 –18.30. Æfingagjöl...
Lesa fréttina Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst

Framlengdur umsóknarfrestur vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að umsóknarfrestur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008 skuli framlengdur fyrir neðangreind byggðarlög. Athuga ber að umsóknarfrestur er til o...
Lesa fréttina Framlengdur umsóknarfrestur vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur Sjóstangveiðimót í Dalvíkurbyggð Laugardagur  Skemmti reið / óvissuferð. Lagt verður af stað frá Hringsholti í reiðtúr kl.13:30 nánar hér Sjóstangveiðimót í Dalvíkurbyggð. Opna kvennamót Sparisjóðs ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina