Náttúrusetur formlega stofnað
Náttúrusetur á Húsabakka var formlega stofnsett á fundi á Rimum í gær. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um reksturinn en í henni eiga fjórir aðilar stofnhlut. Það eru: Hollvinafélag Húsabakka, Dalvíkurbyggð,...
23. október 2009