Konfektgerðarnámskeið
Menningar og listasmiðjan á Húsabakka og Kvenfélagið Tilraun gangast fyrir námskeiði í konfektgerð þriðjudaginn 10 nóvember kl. 20:00-23:00. Námskeiðið verður haldið á Húsabakka í mötuneytinu og er námskeiðsgjald 3.500k...
05. nóvember 2009