Fréttir og tilkynningar

Undirritun samnings við ISS

Undirritun samnings við ISS

Í dag voru undirritaðir samningar á milli Dalvíkurbyggðar og ISS Íslandi um ræstingar á bæjarskrifstofu og kjallara í Ráðhúsi Dalvíkur og í ræstingar Menningarhússins Bergs. Á síðasta fundi bæjarráðs þann 23. júlí var ákveðið að ganga til samninga við ISS Ísland ehf. en þeir voru með lægsta tilboð í…
Lesa fréttina Undirritun samnings við ISS
Sorptunnudreifing

Sorptunnudreifing

Nú hafa allir íbúar á Dalvík, Hauganesi og Árskógssandi fengið afhentar nýjar sorptunnur og leiðbeiningar með þeim. Um síðustu helgi var tunnum dreift til íbúa í dreifbýli á Árskógsströnd. Í gær var svo hafist handa vi...
Lesa fréttina Sorptunnudreifing

Heitavatnslaust

Heitavatnslaust verður í Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar, sundlaug þar með talin, vegna sprungu í heitavatnsæð. Viðgerð stendur yfir en búast má við að vatnið komist á síðar í dag.
Lesa fréttina Heitavatnslaust
Týról hverfur af sjónarsviðinu

Týról hverfur af sjónarsviðinu

Undanfarið hafa starfsmenn Steypustöðvarinnar unnið að því að rífa húsið að Skíðabraut 3 (Týról). Áður en hafist var handa við að rífa sjálft húsið var allt hreinsað innan úr því og flokkað í viðeigandi sorpflokka.
Lesa fréttina Týról hverfur af sjónarsviðinu

Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí

Sunnudaginn 26. júlí mun Svissneski söngflokkurinn Vocembalo ásamt Þórarin Eldjárn flytja í tali, tónum og myndum sögurnar um Max og Móritz. Fluttir verða kaflar úr katöntunni Max og Móritz eftir tónskáldið Christoph Kobelt en h
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina verða með svipuðum hætti og síðasta ár nema hvað ekki verður hægt að tjalda neðan sundlaugar vegna byggingar íþróttahúss.  Ekið er inn á tjaldstæði Dalvíkur (aðaltjaldstæð...
Lesa fréttina Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Lesa fréttina Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Valið hefur verið í landslið Skíðasambands Íslands í alpagreinum

Nú hefur verið valið í landslið Skíðasambands Íslands í alpagreinum og eru þar tveir fulltrúar úr Dalvíkurbyggð. Björgvin Björgvinsson hefur verið valinn í karlalandsliðið ásamt Árna Þorvaldssyni Ármanni, Gísla G...
Lesa fréttina Valið hefur verið í landslið Skíðasambands Íslands í alpagreinum

Sigurður Ingvi íslandsmeistari unglinga í höggleik í sínum aldursflokki

Íslandsmóti unglinga í höggleik sem fram fór um helgina á Hvaleyrarvelli GK var að ljúka. Frábær tilþrif sáust í öllum flokkum og er óhætt að segja að framtíðin sé björt í íslensku golfi. Dalvíkingurinn Sigurður Ingvi Rö...
Lesa fréttina Sigurður Ingvi íslandsmeistari unglinga í höggleik í sínum aldursflokki

Heitavatnslaust í Ásvegi á Dalvík

Heitavatnslaust verður í Ásvegi á Dalvík, í dag 17.júlí, frá kl. 13:00 og eitthvað fram eftir degi vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Ásvegi á Dalvík
Framkvæmdir á Gæsluvelli

Framkvæmdir á Gæsluvelli

Á mánudaginn hófust framkvæmdir við endurbætur á leiksvæði Gæsluvallarins við Svarfaðarbraut og leiksvæði Fagrahvamms/Kátakots. Núna er verið að vinna að jarðvegsskiptum á svæðinu og því talsverð umferð vörubíla og mok...
Lesa fréttina Framkvæmdir á Gæsluvelli

50 manns á æskulýðsmóti

Dagana 26. júní – 6. júlí fór fram í Dalvíkurbyggð æskulýðsmót – Youth Exchange – þar sem saman komu ungmenni frá Spáni, Slóvakíu, Danmörku og einnig héðan úr Dalvíkurbyggð. Alls voru þátttakendur 40 tals...
Lesa fréttina 50 manns á æskulýðsmóti