Bókasafnið skráð
Náttúrusetrið fékk á dögunum 200.000 kr styrk frá menningarráði Dalvíkurbyggðar til að skrá bókasafn. Sem kunnugt er á setrið orðið ágætt bókasafn en til að það nýtist að gagni þarf að skrá bækur þess í Gegni sem er...
21. desember 2009