Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda
Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk þann 19.febrúar næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Frá upphafi til enda...“.
Dalvíkurskóli og Leikfélag Dalvíkur eru nú enn og aftur í samstar...
08. febrúar 2010