Fréttir og tilkynningar

Húsabakkakvöld

Húsabakkakvöld

Næstkomandi mánudagskvöld, 8. júní kl 8-12, standa Kvenfélagið Tilraun, Hollvinafélag Húsabakka, Menningar -og Listasmiðjan og Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir vinnukvöldi á Húsabakka. Þar er ætlunin að gera nokkurt umhverfisá...
Lesa fréttina Húsabakkakvöld
Húsabakkakvöld

Húsabakkakvöld

Næstkomandi mánudagskvöld, 8. júní kl 8-12, standa Kvenfélagið Tilraun, Hollvinafélag Húsabakka, Menningar -og Listasmiðjan og Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir vinnukvöldi á Húsabakka. Þa...
Lesa fréttina Húsabakkakvöld

Lokun á heitavatni vegna viðgerða í sundlaug

Mánudagsmorgunn 7. júní kl. 08:00 verður heita vatnið tekið af við Svarfðarbraut suður frá Mímisvegi. Einnig verður það tekið af í Ásgarði, Árgerði, Böggvisstöðum, Hrafnsstöðum og Hrafnsstaðakoti. Lokunin er vegna viðger...
Lesa fréttina Lokun á heitavatni vegna viðgerða í sundlaug

Skólaslit í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar 3. og 4. júní

Nú er komið að skólalokum í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og er allri kennslu lokið, síðasti nemendadagur var í gær, miðvikudaginn 2. júní. Skólaslit verða sem hér segir: Árskógarskóli: Fimmtudaginn 3. júní 1. &...
Lesa fréttina Skólaslit í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar 3. og 4. júní

Sjómannadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní kl. 12:30, syngur Samkór Svarfdæla undir stjórn Helgu Bryndísar Magnúsdóttur um sjóinn og sumarið. Allir velkomnir. Frítt verður inn á safnið þennan dag. Dagskráin á Sjómannadag markar upp...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá og með sunnudeginum 6. júní n.k. Þetta er vegna breytinga sem miða að því að taka í gagnið nýja afgreiðslu og tengja nýjan inngang við mannvirkið. Einnig fer fram árleg vortiltekt og lagfær...
Lesa fréttina Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur

Sjómannadagshátíð í Dalvíkurbyggð

Að þessu sinni verður ýmislegt um að vera sjómannadagshelgina, á Árskógsströnd á laugardaginn 5. júní og á Dalvík á sjómannadaginn sjálfan, 6. júní. Það ætti því ekki að þurfa að skarast að mæta á alla liði há...
Lesa fréttina Sjómannadagshátíð í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Dalvíkurbyggð þann 29. maí síðastliðinn. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. Eftirfandi upplýsingar hafa borist frá yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar, eftir talningu atkvæða. Atk...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010
Frumdrög að sýningu

Frumdrög að sýningu

Árni Páll Jóhannsson sýningahönnuður og Hringur Hafsteinsson frá Gagarín dvöldu í síðustu viku á Húsabakka við frumvinnu við sýninguna "Friðland fuglanna" sem er nú farin að taka á sig mynd. Sýningin mun fjalla um f...
Lesa fréttina Frumdrög að sýningu

Lokun í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaugin verður lokuð í byrjun júní vegna breytinga sem eru áfangi í að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Þessi lokun verður nánar auglýst síðar en áætlað er að hún standi 9. júní – 17. júní. Me...
Lesa fréttina Lokun í Sundlaug Dalvíkur

Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur.

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá mánudeginum 7. júní til fimmtudagsins 17. júní vegna breytinga sem eru áfangi í að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Meðal þess sem þarf að gera er frágangur á lóð
Lesa fréttina Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur.
Gamli bærinn í Laufási

Gamli bærinn í Laufási

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar upp á gátt sunnudaginn 30. maí kl 9 og býður velkomna alla þá gesti, innlenda og erlenda, sem leggja land undir fót þetta mikla ferðasumar sem nú fer í hönd. Þennan fyrsta dag sumaropnunar mun...
Lesa fréttina Gamli bærinn í Laufási