Fréttir og tilkynningar

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokun sl. laugardag.Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var hægt að handstýra dælum og öðrum búnaði. Klórdæling fór úr …
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki til starfa í heimilisþjónustu, liðveislu og sumargæslu fatlaðra barna. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Þroskaþjálfi óskast í 50% starf við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Stór hluti starfsins felst í ráðgjöf og starfi við grunnskóla sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí

Menningarrölt fer fram á Dalvík laugardaginn 8. maí frá kl. 18.00 – 21.00 Kvöldopnun í verslunum, gallerýum og hjá þjónustuaðilum. Blómaval/ Húsasmiðjan, Samkaup/Úrval  Menningarhúsið Berg, Handverksmarkaður, Ga...
Lesa fréttina Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí

Handverksmarkaður í Bergi laugardagana 8. og 15. maí

Efnt verður til handverksmarkaðar í anddyri Bergs þá laugardaga sem Evrópumót í sjóstangaveiði stendur yfir á Dalvík, eða laugardagana 8. og 15. maí. Á markaðinum verður að finna vandað handverk úr byggðarlaginu. Opnunartímar...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi laugardagana 8. og 15. maí

Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8. - 15. maí

Punktar fyrir íbúa vegna Evrópumótsins í sjóstangaveiði. Mótið er fjölmennasta sjóstangaveiðimót sem haldið hefur verið á Íslandi.Keppendur koma frá 13 félagsdeildum víðs vegar úr Evrópu,  frá Belgíu, Danmörku, Engla...
Lesa fréttina Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8. - 15. maí

Vormarkaður í Árskógi 1. maí

Hinn árlegi vormarkaður í Árskógi verður haldinn laugardaginn 1. maí kl. 13 - 17. Þar verður úrval af heimaunnum vörum og kaffisala á staðnum.
Lesa fréttina Vormarkaður í Árskógi 1. maí
Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn laugardaginn 1. maí. Söfnin við Eyjafjörð eru opin þann dag kl. 11 - 17, aðgangur ókeypis. Áhugaverðar sýningar í boði, eitthvað spennandi að gerast á hverju safni. Nánari upplýsingar á www...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn

Vorsýning Leikbæjar

Hin árlega vorsýning Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 29. Apríl kl. 16:45-18:15. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma að sjá hvað börnin eru búin að vera gera í vetur, Börnin munu bjóða upp á dans kl 17:30 sem þau hafa ver...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar
Glæsilegur árangur á Andrésarleikunum

Glæsilegur árangur á Andrésarleikunum

Á nýliðnum Andrésar Andarleikum í Hlíðarfjalli náðu krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur glæsilegum árangri. Þátttakendur frá félaginu voru 81 og hlutu þeir samtals 41 verðlaun, en 18% af fjölda keppenda í hverjum flokki fara
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á Andrésarleikunum

Veðurspá fyrir maí 2010

Veðurklúppsfélagar voru mjög sáttir við það hvernig aprílspáin hefur gengið eftir. Hvað varðar veðurhorfur í maímánuði þá er niðurstaðan þessi: Maítungl kviknar í norðri kl. 01:04.  Síðustu daga í apríl og fyr...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir maí 2010

Vorhreinsun gatna hefst á mánudaginn

Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hefst mánudaginn 3. maí næstkomandi, ef veður og aðstæður leyfa. Húseigendur eru vinsamlegast beðnir um að hreinsa bílaplön við heimili sín fyrir þann tíma.
Lesa fréttina Vorhreinsun gatna hefst á mánudaginn