Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur
Lokun sl. laugardag.Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var hægt að handstýra dælum og öðrum búnaði. Klórdæling fór úr …
10. maí 2010