Fréttir og tilkynningar

Fiskidagskappreiðar 2010

Fiskidagskappreiðar 2010

Fimmtudaginn 5. ágúst kl 17:00 verða haldnar kappreiðar á Hringsholtsvelli í Svarfaðardal við Dalvík. Keppt verður í 100m skeiði fljúgandi start, 250 m brokk, stökk og skeið úr startbásum. – Rafræn tímataka. Vegleg peni...
Lesa fréttina Fiskidagskappreiðar 2010

Dalvíkingar eignuðust íslandsmeistara í flokki 14 - 15 ára í golfi

Íslandsmót unglinga fór fram í Vestmannaeyjum 16. – 18. júlí og tóku átta keppendur frá Golfklúbbnum Hamri þátt í því, tveir strákar og sex stelpur. Í flokki fjórtán ára og yngri stúlkna átti GHD fjóra keppendur af tó...
Lesa fréttina Dalvíkingar eignuðust íslandsmeistara í flokki 14 - 15 ára í golfi

UMSE á Gautaborgarleikunum í Svíþjóð

Karl Vernharð Þorleifsson ( Dalvík ) gerði sér lítið fyrir og náði 5. sæti í spjótkasti 12 ára stráka á Gautaborgarleikunum. Venni kastaði 34,15m. Venni varð svo 15. í kúlu (3kg) og kastaði 7,64m Stefanía Aradóttir Dalvík va...
Lesa fréttina UMSE á Gautaborgarleikunum í Svíþjóð

Starf aðalbókara hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsti nýverið eftir aðalbókara, rann umsóknarfrestur út 4. júli sl. og alls bárust 11 umsóknir. Umsækjendur voru; Aðalsteinn E. Sigurðsson, Erla S. Jónsdóttir, Erna B. Einarsdóttir, Freyr Antonsson, Gísli Maack...
Lesa fréttina Starf aðalbókara hjá Dalvíkurbyggð
Þorvaldsdalsskokk

Þorvaldsdalsskokk

Met voru slegin í kvenna- og karlaflokki í Þorvaldsdalsskokkinu 3. júlí síðastliðinn. 66°NORÐUR býður uppá skemmtileg en krefjandi hlaup í sumar. Hlaupin eru um malarvegi, gamla vegslóða, kindastíga og ýmsa hóla og hæðir. ...
Lesa fréttina Þorvaldsdalsskokk
Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí

Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Diddú, og Jónas Ingimundarson píanóleikari sækja Dalvíkina heim næstkomandi föstudagskvöld með tónleikum í menningarhúsinu Bergi  kl. 20:00. Diddú og Jónas eru á ...
Lesa fréttina Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí
Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn

Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn

Nýtt fuglaskoðunarhús er nú risið við norðausturhorn Hrísatjarnar. Uppetning þess er liður í bættu aðgengi að Friðlandi Svarfdæla sem  Náttúrusetrið á Húsabakka gengst fyrir en heiðurinn af smíði þess og hönnun á Kr...
Lesa fréttina Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn
Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátiðlegur með dagskrá í Byggðasafninu Hvoli á Dalvík sunnudaginn 11. júlí 2010. Hinn svarfdælsk ættaði Tómas R. Einarsson, bassaleikari, þenur hljóðfærið og heitt kaf...
Lesa fréttina Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Fiskidagurinn mikli 2010

Undirbúningur fyrir 10 ára afmæli Fiskidagsins mikla gengur mjög vel...... Fiskidagurinn mikli verður haldinn með pompi og pragt í tilefni af 10 ára afmælinu...já ótrúlegt en satt, Fiskidagurinn mikli verður haldinn í tíunda sinn...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2010

Verkefnisstjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Kjartan Ólafsson, íþróttakennari og íþróttafræðingur hefur verið ráðinn verkefnastjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík. Starfsreynsla hans felst m.a. í kennslu, starfi sem tómstundafulltrúi hjá ITR og í vinnu með m...
Lesa fréttina Verkefnisstjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Vegna sumarleyfa verður opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofunnar frá kl. 10:00 – 13:00 frá og með mánudeginum 5. júlí til og með föstudagsins 13. ágúst 2010. Skiptiborð verður opið samkvæmt venju: Mánudaga – fi...
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí

Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt laugardaginn 3. júlí. Það hefst við Fornhaga í Hörgárdal en endar við Stærri-Árskóg, Árskógsströnd. Klukkan 9:00 leggja göngumenn af stað en þeim býðst leiðsögn um dalinn á vegum Ferðaf...
Lesa fréttina Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí