Undirbúningur fyrir sýninguna „Friðland fuglanna“ sem setja upp á efstu hæð Húsabakkaskóla er nú í fullum gangi. Kynningarbæklingur um sýninguna er kominn út og hafa kynningarfundir um verkefnið verið haldnir bæði hjá...
1. des sl. var í síðasta sinn veittur styrkur úr Þjóðhátíðarsjóði en hann var stofnsettur árið 1974 og er tilgangur hans „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vern...
Grunnskóli Dalvíkurbyggðar hefur nú opnað nýja heimasíðu www.dalvik.is/grunnskoli og leysir hún af hólmi heimasíður Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. Nýja heimasíðan hefur svipað útlit og www.dalvik.is og er þa
Ýmislegt var um að vera hjá frjálsíþróttafólkinu okkar síðastliðinn desembermánuð. Júlíana Björk Gunnarsdóttir, Dalvík, sló rúmlega vikugamlt Íslandsmet sitt í stangarstökki um 6 cm á 3. stangarstökksmóti UMSE 30. desembe...
Á morgun, gamlársdag, verður brenna austur á sandi á Dalvík kl. 17:00 og á Brimnesborgum á Árskógsströnd kl. 20:00. Einnig verður flugeldasalan opin á morgun á milli kl. 10:00 og 16:00.
Björgvin Björgvinsson skíðamaður var í dag kjörinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 11. árið í röð! Þórdís Rögnvaldsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri varð önnur í kjörinu og Anna Kristín Friðriksdóttir úr Hestamannafélagin...