Byggðaráðsfundur vikunnar einungis setinn af konum.

Byggðaráðsfundur vikunnar einungis setinn af konum.

Merkilegur og ánægjulegur atburður á sér stað í fyrsta skipti í Ráðhúsinu þessa stundina en byggðaráðsfundur dagsins er einungis setinn  af konum.

Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B), kemur inn í fjarveru Jóns Inga Sveinssonar, 
Þórunn Andrésdóttir (D), kemur inn í fjarveru Gunnþórs Eyfjörð Gunnþórssonar 
og Dagbjört Sigurpálsdóttir (J), kemur inn í fjarveru Guðmundar St. Jónssonar

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri situr svo einnig fundinn eins og venja er.