Búist við ófærð þegar líða tekur á kvöldið

Veðurspá gerir ráð fyrir umtalsverðri snjókomu og vindi þegar líður á kvöldið, fimmtudaginn 4. febrúar, og fram á morgundaginn. Af þeim sökum má búast við ófærð víða í sveitarfélaginu, ekki síst inn til dala. Farið verður í að opna allar leiðir þegar veðrið hefur gengið niður.

http://www.vedur.is/vedur/spar/thattaspar/#teg=urkoma