Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Það verða smá breytingar á dagskrá barnamenningarhátíðarinn en tíminn frá Dansstúdíó Point sem átti að vera í dag kl. 17:00-18:00 fyrir 7. -10. bekk í Íþróttahúsinu verður á morgun kl. 12:00 í Félagsmiðstöðinni.