Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Björgunarsveitin á Dalvík hefur opnað nýja vefsíðu á bjorgunarsveit.net og er hægt að skoða allt er viðkemur starfsemi þeirra þar. Einnig er mikið af myndum úr ferðum þeirra og kemur náttúrufegurð Tröllaskagans berlega í ljós á mörgum þeirra.

Bjögunarsveitin á Dalvík er öflugur félagsskapur áhugamanna um útivist og öryggi annarra.