Bæjarstjórnarfundur 5. febrúar 2008

  DALVÍKURBYGGÐ

177.fundur

32. fundur

Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2006-2010

verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

 • 1. Fundargerðir nefnda:
 • a) Bæjarráð frá 17.01.2008, 450. fundur
 • b) Bæjarráð frá 24.01.2008, 451. fundur
 • c) Bæjarráð frá 31.01.2008, 452. fundur
 • d) Bygginganefnd íþróttahúss frá 24.01.2008, 62. fundur
 • e) Bygginganefnd íþróttahúss frá 28.01.2008, 63. fundur
 • f) Fjallskiladeild Árskógsdeildar frá 16.08.2007,
 • g) Félagsmálaráð frá 18.01.2008, 115. fundur
 • h) Fræðsluráð frá 28.01.2008 121. fundur
 • i) Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar frá 24.02.2008 6. fundur
 • j) Umhverfisráð frá 23.01.2008 149. fundur

2.         Þriggja ára áætlun. Fyrri umræða.

Dalvíkurbyggð, 31. janúar 2008.

Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir

2. fundur ársins.

Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.