Bæjarstjórnarfundur 18. september 2012

 DALVÍKURBYGGÐ


238.fundur
25. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 18. september 2012 kl. 16:15.Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1209001F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 634, frá 06.09.2012.
2. 1209005F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 635, frá 13.09.2012.
3. 1208002F - Félagsmálaráð - 161, frá 13.08.2012.
4. 1208001F - Fræðsluráð - 166, frá 12.09.2012.
5. 1207002F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 38, frá 11.09.2012.
6. 1208005F - Menningarráð - 32, frá 10.09.2012.

7. 201209059 - Kosning a) varamanns í bæjarráð, b) aðalmanns í fræðsluráð og c) aðalmanns á aðalfund Eyþings.
8. 201209060 - Kjörskrá-umboð til bæjarráðs vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2012.
9. 201209061 - Kjörstaður og fjöldi kjördeilda vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2012
10. 1206005F - Bæjarstjórn - 237, frá 19.06.2012, til upplýsingar.

Dalvík, 14. september 2012

Svanfríður Inga Jónasdóttir
bæjarstjóri