Bæjarstjórnarfundur 18. júní 2013

 DALVÍKURBYGGÐ


248.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 18. júní 2013 kl. 16:15.

Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar
1. 1305008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 663
2. 1305010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 664
3. 1306001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 665
4. 1306005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 666
5. 1305005F - Félagsmálaráð - 170
6. 1305006F - Félagsmálaráð - 171
7. 1306004F - Landbúnaðarráð - 81
8. 1305012F - Menningarráð - 38
9. 1305004F - Umhverfisráð - 238
10. 1305014F - Umhverfisráð - 239
11. 1305009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 3


12. 201306009 - Fjárhagsáætlun 2013; tillaga að viðauka.

13. 201304103 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014 - 2017; tillaga að fjárhagsramma 2014.

14. 201306001 - Frá Daða Nirði Jónssyni; Ósk um lausn úr umhverfisráði.

15. 201306037 - Frá Haraldri Jónssyni;Beiðni um lausn frá störfum úr landbúnaðarráði.

16. 201306036 - Frá Sveini Arndal Torfasyni;
Beiðni um lausn frá störfum úr sveitarstjórn, ráðum og nefndum Dalvíkurbyggðar.

17. 201306041 - Kosningar í ráð og nefndir skv. 33. gr. VI. kafla um Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar frá 14.02.2013: a) í stað Daða Njarðar Jónssonar. b) í stað Haralds Jónssonar. c) í stað Sveins Arndals Torfasonar.

18. 201306039 - Kosning í byggðarráð Dalvíkurbyggðar skv. 46. gr. VI. kafla Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar frá 14.02.2013; 3 aðalmenn og 1 áheyrnarfulltrúi, 3 varamenn og 1 vara áheyrnarfulltrúi.


19. 201306040 - Tillaga um sumarleyfi sveitarstjórnar, skv. 8. gr. III. kafla Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar frá 14.02.2013.

20. 1305007F - Sveitarstjórn – 247, til kynningar.


14.06.2013
Svanfríður Inga Jónasdóttir, sveitarstjóri.