Bæjarpóstur og Norðurslóð fást gefins

Nú er hægt að fá gefins á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar alla árganga Bæjarpóstsins og Norðurslóðar frá árunum 1997-2006. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Margréti Ásgeirsdóttur í síma 460-4900 margret@dalvik.is fyrir 8. maí næstkomandi.

Þjónustuver